Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Lindaskóla

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum miðvikudaginn 8.mars.  Þar kepptu 10 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Lesarar voru […]

Lesa meira

Auglýst eftir tilnefningum

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs. Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf í grunnskólum Kópavogs. Viðurkenningar verða veittar fyrir 3 – 5 verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun. Með því er átt við nýjungar […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. febrúar. Vonum að allir hafi það sem best.

Lesa meira

Dagskrá vikunnar 20.-22.febrúar

Á bolludag og sprengidag er kennsla samkvæmt stundaskrá en á öskudag lýkur skóladeginum kl. 12. Frístundin er opin frá kl. 12 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Nánari upplýsingar eru í tölvupósti sem sendur var á forráðamenn og aðstandendur.

Lesa meira