Fréttir

Spurningakeppnin Uglan
Í vetur stóð bókasafn skólans fyrir lestrarátaki sem endaði núna í vor með spurningakeppninni Uglunni. Keppnin er með svipuðu sniði og Útsvar og Gettu betur og eru þátttakendur 5. , 6. og 7. bekkur. 6.SS og 7.DH kepptu til úrslita og […]

Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita 2023
Íslandsmót barnaskólasveita 2023 fór fram í Rimaskóla laugardaginn 22. apríl. Tefldar voru 8 umferðir með tímamörkunum 10+2 og hart var barist. Á endanum kom þó í ljós að Lindaskóli hafi á besta liðinu að skipa og þeir sigldu í höfn með […]

Stóra upplestrarkeppnin Kópavogi
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 13. apríl. Þar kepptu 18 nemendur, tveir fulltrúar frá hverjum skóla. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara […]

Páskabingó foreldrafélagsins er 28. mars
Lesa meira
15. mars – skipulagsdagur
Miðvikudagurinn, 15. mars er skipulagsdagur í Lindaskóla. Frístundin er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.

Stóra upplestrarkeppnin í Lindaskóla
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum miðvikudaginn 8.mars. Þar kepptu 10 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Lesarar voru […]

Gagnlegar síður
Á döfinni
- 05/06/2023
-
- 06/06/2023
-