Fréttir

Upplestrarkeppni í 7.bekk 2025

Í gær 4.mars var upplestrarkeppnin haldin í salnum í Lindaskóla. Þar kepptu 10 nemendur um sæti í úrslitum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður 26.mars næstkomandi í Salnum í Kópavogi. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði enda búin að æfa vel undir […]

Lesa meira

Skólaþing Lindaskóla 2025

Í morgun, 28. febrúar, var haldið Skólaþing Lindaskóla þar sem nemendur úr öllum árgöngum frá 1.-10. bekk komu saman til að ræða tillögur sem komið höfðu frá öllum bekkjardeildum. Á þinginu gafst nemendum einstakt tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegu […]

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðileg jól, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 6. janúar 2025.

Lesa meira

Menningardagar 2024

Menningardagar 2024 voru settir við hátíðlega athöfn í morgun. Á menningardögum í Lindaskóla er skólastarfið með örlítið breyttu sniði og ber þá helst að nefna árlega listasýningu í miðrými skólans. En undanfarin ár hefur skólinn fengið til liðs við sig listamann […]

Lesa meira