Fréttir
Kynning á stærðfræðiforritinu Evolytes fyrir yngsta stig
Í dag fengu börn á yngsta stigi í Lindaskóla skemmtilega heimsókn frá fulltrúa stærðfræðiforritsins Evolytes. Siggi, einn af hönnuðum forritsins, kom í heimsókn og kynnti börnunum helstu virkni forritsins ásamt því að útskýra hvað Evolýtarnir eru og hvernig þeir geta stutt […]
Lindaskóli fær viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF
Í dag var heldur betur stór dagur í Lindaskóla. En undanfarin misseri hafa Lindaskóli, Demantabær og Jemen unnið að því í sameiningu að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í skólastarfið. Barnasáttmálinn stuðlar að því að börn læri að þekkja réttindi sín, […]
Lestrarátak og hrekkjavaka
Þann 16.október hófst skemmtilegt lestrarátak í Lindaskóla sem spannaði alla árganga og stóð hún til 31.október. Nemendur voru hvattir til að lesa og eftir ákveðinn fjölda lesinna mínútna fengu þau kónguló eða leðurblöku sem sett var á kóngulóarvef sem þau höfðu […]
Hrekkjavökuball 29.október n.k.
Lesa meiraGöngum í skólann 2024
Þá er verkefninu Göngum í skólann árið 2024 lokið. En með átakinu eru nemendur hvattir til að ganga í skólann. Allir árgangar Lindaskóla tóku þátt í verkefninu og stóðu nemendur sig vel. Nemendur í 3.bekk stóðu þó uppi sem sigurvegarar en […]
Nemendur í 4.bekk gróðursettu birkiplöntur frá Yrkjusjóði
Í vikunni fengu nemendur í 4. bekk tækifæri til að leggja sitt af mörkum til umhverfisins með því að gróðursetja birkiplöntur frá Yrkjusjóði. Verkefnið er hluti af fræðslu um náttúruvernd og mikilvægi skógræktar. Nemendurnir tóku vel á móti verkefninu og voru […]