Fréttir

Útskrift 10. bekkjar – Tímamót og kveðjustund
Það var hátíðleg stemning í Lindaskóla í dag þegar 10. bekkur kvaddi eftir tíu ár í grunnskólanum. Flestir nemendur hafa verið hér alla sína skólagöngu og því mikilvæg tímamót þegar komið er að kveðjustund. Við útskriftar athöfnina hélt skólastjóri ræðu og […]

Kurlið – Suður-Ameríka – samvinna og sköpun
Í vetur hafa nemendur í 5.–7. bekk tekið þátt í vikulegu verkefni sem kallast Kurlið. Markmið verkefnisins er að efla samvinnu og samskipti á milli nemenda, þvert á árganga, með leikjum og fjölbreyttum samvinnuverkefnum. Kurlið hefur mælst einstaklega vel fyrir hjá […]

🎉 Lindaskóli í 3. sæti á Skólahreysti! 💪🏅
Nemendur í Lindaskóla tóku þátt í Skólahreysti þann 7. maí s.l. og stóðu sig eins og sannir snillingar! 🔥 Eftir harða og spennandi keppni náðu þau að landa glæsilegu 3. sæti, sem er algjörlega frábær árangur! 💥💥 Stuðningur samnemenda þeirra var […]

🎶 Kórar Lindaskóla, Rimaskóla og Vogaskóla sungu til styrktar Barnaheillum 🎤❤️
Miðvikudaginn 7. maí s.l. stigu krakkar úr 3. og 4. bekk Lindaskóla, Rimaskóla og Vogaskóla á svið í Langholtskirkju, þar sem þau sungu saman með undurfögrum samhljóm🎵✨. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar Barnaheillum – Save the Children á Íslandi, félagasamtökum sem […]

Uppskeruhátíð menntabúða #kópmennt í Vatnsendaskóla
📚 Lindaskóli á Uppskeruhátíð #kópmennt 🎉 Í gær fór fram glæsileg Uppskeruhátíð menntabúða #kópmennt í Vatnsendaskóla í Kópavogi. Þar komu saman um 200 kennarar og nemendur 👩🏫👨🎓 úr öllum grunnskólum bæjarins til að sýna afrakstur skapandi og skemmtilegra verkefna. Á hátíðinni […]

⚽️🏆Stelpurnar í 7. bekk unnu fótboltamót grunnskólanna með stæl! 🏆⚽️
⚽️ Glæsilegur sigur hjá 7. bekk 🏆 Hið árlega fótboltamót 7. bekkjar í Kópavogi fór fram þann 9. apríl síðastliðinn í Fífunni. Þar tókust á lið úr öllum grunnskólum bæjarins — og stelpurnar okkar úr Lindaskóla stóðu sig meiriháttar vel 💪💙 Þær […]