Fréttir

Eldvarnarátak í 3. GT

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efnir árlega til Eldvarnaátaks fyrir jól og áramót. Þá heimsækja slökkviliðsmenn nemendur 3. bekkjar í grunnskólum, veita þeim fræðslu um eldvarnir og gefa þeim kost á að taka þátt í Eldvarnagetraun. Föstudaginn 25. nóvember fengu nemendur í […]

Lesa meira

Þemadagar – Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Í síðustu viku voru þemadagar í Lindaskóla. Að þessu sinni var unnið með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Dagskráin var fjölbreytt, fræðandi og spennandi allt í senn.  Á yngsta stigi  1. – 4.  bekk var unnið út frá markmiðum númer eitt og tvö […]

Lesa meira

Hátíð á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Lindaskóla 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Nemendur og starfsmenn skólans söfnuðust saman í miðrými skólans og gerðu sér glaðan dag í tilefni dagsins. Að loknu ávarpi skólastjóra söng GDRN tvö lög við undirleik […]

Lesa meira

Koffortin fljúgandi

Koffortin fljúgandi er heiti á farandverkefni fyrir grunnskólabörn í 1. – 7. Bekk í Kópavogi. Í koffortunum eru bækur, verkefni og leikir sem tengjast norrænum barnabókmenntum. Hönnuðir koffortanna eru þær Anja Ísabella Lövendholt og Magna Rún Rúnarsdóttir. Titill verkefnisins kemur úr […]

Lesa meira

Upplestur úr nýjum bókum.

Mánudaginn 14. nóvember kom Bjarni Fritzsson og las upp úr nýjustu bókunum sínum við góðar undirtektir nemenda í 2. – 7. bekk. Krakkarnir þekkja bækurnar hans um Orra óstöðvandi og fannst ekki dónalegt að höfundurinn væri mættur að lesa fyrir þau.  […]

Lesa meira

Á döfinni

01/04/2023
20/04/2023