Matseðill

Matseðill nemenda
Vatn, léttmjólk og ávextir í boði með hádegismat

Áskrift 18. – 22. mars 25. – 29. mars 1. – 5. apr 8. – 12. apr 15. – 22. apr
Mánudagur Plokkfiskur, rúgbrauð Fiskur í orlýdeigi, hrísgrjón, salat, sósa Hakk og spaghettí, gróft brauð Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, flatkaka Páskafrí
Þriðjudagur Skipulagsdagur Hakkbollur, kartöflumús, salat, brún sósa Steiktur fiskur, kartöflur, salat, kokteilsósa Kjúklingsnitzel, sætar kartöflur, maís, brún sósa Páskafrí
Miðvikudagur Grænmetisbuff, salat, kús kús, paprikusósa Grjónagrautur, slátur Píta m/buffi, grænmeti, pítusósu Grjónagrautur, slátur Páskafrí
Fimmtudagur Grísahakkabuff í sesam, ofnbakaðar kartöflur, salat Ofnbakaður lax, kartöflur, salat, köld sósa Fiskibollur, hrísgrjón, salat, karrýsósa Fiskur í kentuckyhjúp, kartöflur, salat, köld sósa Páskafrí
Föstudagur Núðlur m/kjúklingi og grænmeti Kjúklinganaggar, hrísgrjón, súrsæt sósa Lasagna, salat, gróft brauð Pasta m/skinku, grænmeti, gróft brauð Páskafrí