Fréttir

Fræðslugátt Menntamálastofnunar

Í ljósi aðstæðna viljum við benda á Fræðslugátt Menntamálastofnunar en þar er allt rafrænt námsefni stofnunarinnar aðgengilegt á einum stað. Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólum var lokað tímabundið og nám nemenda færðist mikið til […]

Lesa meira

Ljósmyndamaraþon – fjörugur þrautaleikur í haustfríinu

Menningarhúsin í Kópavogi standa fyrir ljósmyndamaraþoni fyrir hressa krakka, fjölskyldur þeirra og vini í haustfríinu. Um er að ræða fjörugan þrautaleik þar sem ýmsar þrautir eru leystar og þátttakendur taka myndir sem tengjast þeim. Þeir sem deila þrautamyndum undir myllumerkinu #söfnumhausti […]

Lesa meira

Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa?

Í Lindaskóla eru samstundir hjá nemendum í öllum árgögnum nokkrum sinnum yfir veturinn. Nemendur í 1.-4. bekk fara t.d. reglulega og syngja saman, 1.-2. bekkur saman og 3.-4. bekkur saman. Nokkrum sinnum yfir veturinn skipuleggja nemendur atriði til að sýna skólasystkinum […]

Lesa meira

Netskákmót fyrir nemendur á laugardögum

Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember. Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt): Búa til aðgang á www.chess.com (frítt) Gerast meðlimur […]

Lesa meira

Vináttuverkefni Barnaheilla

Í gær fékk Lindaskóli að gjöf nýtt grunnskólaefni um bangsann Blæ í Vináttuverkefni Barnaheilla. Vinátta felst í því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum. Lögð er sérstök […]

Lesa meira

Bleikur dagur í Lindaskóla

Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 16. október 2020 um allt land. Við í Lindaskóla hvetjum alla starfsmenn og nemendur til að taka þátt í deginum með því að klæðast einhverju bleiku eða vera með eitthvað bleikt þennan dag. Með því […]

Lesa meira

Á döfinni

13. maí, 2021
14. maí, 2021
17. maí, 2021
18. maí, 2021
20. maí, 2021
23. maí, 2021
24. maí, 2021
25. maí, 2021
27. maí, 2021
2. júní, 2021
3. júní, 2021
7. júní, 2021
8. júní, 2021
9. júní, 2021
10. júní, 2021