Fréttir

Ræðukeppni í Salnum

Árleg ræðukeppni 10. bekkjar í ensku fór fram 3. febrúar. Hún var haldin í Salnum í Kópavogi en þessi ræðukeppni er með sama formi og Morfís keppni framhaldsskólanna. Nemendur í 10. bekk læra allir að taka þátt í slíkri keppni á […]

Lesa meira

Fjör á öskudaginn

Það var mikil ánægja meðal nemenda og starfsfólks að geta haldið upp á öskudaginn eftir hefðinni í Lindaskóla. Settar voru upp stöðvar víða um húsið og nemendur fóru á milli eftir hentugleikum og áhugasviði. Það var meðal annars hægt að fara […]

Lesa meira

Innritun 6 ára barna í grunnskóla

Opið verður fyrir skráningu verðandi fyrstu bekkinga 7. – 15. mars 2022 á þjónustugátt Kópavogsbæjar, það þarf að skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á gáttina af heimasíðu bæjarins https://www.kopavogur.is/ . Leiðbeiningar til forráðamanna má finna hér.

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun vegna veðurs.

Enn ein viðvörunin hefur verið gefin út, nú fyrir föstudaginn 25. febrúar, kl 11:00 – 17:00. Búist er við að veður verði mjög hvasst og forráðamenn gætu því þurft að sækja börn sín í skólann, frístund í lok dags. Nánari upplýsingar […]

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun

Viðvörun vegna veðurs hefur verið uppfærð á næsta stig og er nú appelsínugul,  gert er ráð fyrir suðvestan stormi eða roki, rigningu og slyddu frá 6:00 – 10:00 í fyrramálið. Búist er við slæmu ferðaveðri og líkur eru á samgöngutruflunum. Skólinn […]

Lesa meira

Gul viðvörun

Búið er að uppfæra viðvaranir upp í appelsínugula og rauða fyrir höfuðborgarsvæðið seinnipartinn í dag og í kvöld. Gul viðvörun er í fyrramálið þegar börn eru á leið í skólann. Forsjáraðilar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni […]

Lesa meira