Fréttir

Vetrarleyfi
Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. febrúar. Vonum að allir hafi það sem best.

Gul viðvörun í gildi
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir daginn í dag. Gert er ráð fyrir snjókomu og talsverðum skafrenningi. Líklegt er að það dragi víða í skafla og færð spillist. Forsjáraðilar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni í […]

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (ŻÓŁTY ALERT)
Gul veðurviðvörun tekur gildi í dag og varir fram eftir degi á morgun þriðjudag. Sjá upplýsingar hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft […]

Frístundin opin í dag
Demantabær opnar á hefðbundnum tíma í dag fyrir þá sem þar eru skráðir.

Rauð viðvörun
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Reglulegt skólastarf fellur niður en skólinn verður opinn með lágmarksmönnun fyrir fólk sem þarf nauðsynlega á vistun fyrir börn sín að halda – það er […]

100 daga hátíð í 1. bekk
Mikil spenna var í vikunni fyrir 100 – daga hátíðinni okkar í 1.bekk. Á föstudaginn sl. voru 100 dagar liðnir frá því að við byrjuðum í Lindaskóla og af því tilefni héldum við hátíð. Við fögnuðum deginum með því að búa […]

Gagnlegar síður
Á döfinni
- 23/08/2022
-
- 08/09/2022
-