Fréttir

Bækur mánaðarins september – Galdrar

Villinorn : Eldraun (Lene  Kaaberböl). Klara er 12 ára grunnskólanemandi og villinorn.  Atburðarásin er hröð, kaflarnir stuttir og mikið af ráðgátum og ósvöruðum spurningum. Þetta er spennusaga. Strandanornir  ( Kristín Helga Gunnarsdóttir) Óboðinn gestur birtist óvænt í árlegri veislu Kolfríðar fyrir […]

Lesa meira

,,Göngum í skólann“ – Gull- og silfurskórinn

Lindaskóli tekur þátt í verkefninu Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org). Verkefnið hófst miðvikudaginn 2. september og því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og […]

Lesa meira

Skák og kór

Þessa dagana hefur verið skráning á skák- og kóræfingar og er aðsóknin mjög góð. Skákæfingar verða fyrir nemendur í 1. – 10. bekk á eftirfarandi tímum: 1.-3. bekkur í frístund – föstudaga kl. 14:00-15:00 • 4.- 10.bekkur – þriðjudaga kl. 14:00-15:00 […]

Lesa meira

Fyrstu dagar skólaársins

Skólasetning Lindaskóla fór fram þriðjudaginn 25. ágúst og kennsla hófst daginn eftir. Skólasetningin var að þessu sinni án foreldra vegna COVID – 19 og þeirra takmarkana sem gilda í samkomubanni. Í skólasetningarræðu skólastjóra kom fram að 462 nemendur byrja í skólanum […]

Lesa meira

Skólasetning Lindaskóla þriðjudaginn 25. ágúst

Nú er sumarfríi um það bil að ljúka og skólastarf handan við hornið. Skólastarf hefst með takmörkunum vegna covid -19 en sem betur fer hefur það engin áhrif á starfið sem snýr að nemendum. Fjarlægðaregla  sem er í gildi fyrir grunnskóla […]

Lesa meira

Skólakynning fyrir nýja nemendur í 2. – 10. bekk

Átján nýir nemendur hefja skólagöngu í 2.-10. bekk í Lindaskóla í næstu viku. Föstudaginn  21. ágúst verður kynning á skólanum fyrir þessa nemendur.  Hún verður kl. 11:00 fyrir 2.-7. bekk og kl. 12:00 fyrir 8.-10. b. Hilmar Björgvinsson deildarstjóri í 1.-4.b, […]

Lesa meira

Á döfinni

13. maí, 2021
14. maí, 2021
17. maí, 2021
18. maí, 2021
20. maí, 2021
23. maí, 2021
24. maí, 2021
25. maí, 2021
27. maí, 2021
2. júní, 2021
3. júní, 2021
7. júní, 2021
8. júní, 2021
9. júní, 2021
10. júní, 2021