Skólasálfræðingur

Skólasálfræðingur við Lindaskóla er Ása Margrét Sigurjónsdóttir. Hún hefur fasta viðveru við skólann í hverri viku og er nemendum og kennurum innan handar. Skólasálfræðingur sinnir greiningum eftir þörfum. Umsjónarkennarar geta vísað nemenendum til hans með samþykki foreldra og skal leggja beiðnina fyrir nemendaverndarráð.