Fréttir

Menningardagar

Árlegir menningardagar í Lindaskóla hefjast 14. desember. Á menningardögum er hefðbundin kennsla brotin upp. Þetta árið líkt og í fyrra verða menningardagarnir lágstemmdir vegna þeirra takmarkana sem eru vegna Covid. Listasýning verður í miðrými skólans, þetta árið er það myndlistamaðurinn Ingvar […]

Lesa meira

4. HS í vasaljósagöngu

Einn morguninn í vikunni sá íbúi í nágrenni skólans að hann hélt jólaálfa á leik og smellti af þessari mynd. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þetta voru nemendur í 4. HS sem nýttu vetrarmyrkrið og góða veðrið […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 18. nóvember

Fimmtudagurinn 18. nóvember er skipulagsdagur í Lindaskóla og engin kennsla þann dag. Frístundin Demantabær er opin. Next Thursday the 18th of November is staff conference day in Lindaskóli. Demantabær is open.

Lesa meira

Hrekkjavökubakstur í október

Nemendur á miðstigi bökuðu og skreyttu bollakökur í heimilisfræði í október. Þessar hrekkjavökukökur slógu í gegn og nemendur skemmtu sér vel við að skreyta kökurnar eftir kúnstarinnar reglum.

Lesa meira

Hrekkjavökuball fyrir 1. – 4. bekk.

  Það mættu hinar ýmsu furðuverur á Hrekkjavökuballið hjá 1.4. bekk. Nemendur í 10. bekk með dyggum stuðningi foreldra stóðu fyrir ballinu. Í boði var dans, draugahús, nammipoki og frábær skemmtun.  

Lesa meira

Á döfinni

07/10/2022
10/10/2022
11/10/2022
12/10/2022
13/10/2022
14/10/2022
24/10/2022
25/10/2022