Fréttir

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvum uppfærðir

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir sem hér segir: Í 3. lið breytist “umsýslukerfið Lightspeed” í “umsýslukerfi” en um þessar mundir er verið að fara úr Lightspeed umsýslukerfinu yfir í Jamf umsýslukerfið. Í 6. lið bætist við: “Nemanda er […]

Lesa meira

Skrifstofa skólans opnar 8. ágúst eftir sumarfrí.  

Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg mánudaginn 5. júní  í matsal skólans.  Salurinn var í hátíðarbúningi.  Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans.  Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur skólastjóra. Fulltrúi foreldrahópsins, Helgi Aðalsteinsson flutti skemmtilegt […]

Lesa meira

Skólaslit

26. skólaslit Lindaskóla voru haldin þriðjudaginn 6. júní.  Nemendur í 1. – 9. bekk mættu fyrst í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans. Dagskráin var fjölbreytt og settu nemendur sinn svip á hana. Kór […]

Lesa meira

Skólaslit og vorhátíð foreldrafélagsins

Skólaslit Lindaskóla verða þriðjudaginn 6. júní kl. 13:30 í íþróttasal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir. Nemendur mæta til umsjónarkennara í heimastofur kl. 13:10 og fara með þeim niður í sal. Eftir skólaslitin tekur glæsileg vorhátíð foreldrafélagsins við og stendur fram eftir […]

Lesa meira

Spurningakeppnin Uglan

Í vetur stóð bókasafn skólans  fyrir lestrarátaki sem endaði núna í vor með spurningakeppninni Uglunni.  Keppnin er með svipuðu sniði og Útsvar og Gettu betur og eru þátttakendur 5. , 6. og 7. bekkur.  6.SS og 7.DH kepptu til úrslita og […]

Lesa meira