Fréttir

Skólahreysti 2022

Lið Lindaskóla tók þátt í undankeppni skólahreysti fimmtudaginn 28. apríl. Lindaskóli stóð sig mjög vel og lenti í 3. sæti. Þeir nemendur sem kepptu fyrir hönd skólans voru þau Eiríkur Beck og Hulda Sigrún Orradóttir í hraðabraut, Sara Guðlaug Héðinsdóttir í […]

Lesa meira

Páskakveðja

Síðasta vika fyrir páskafrí hefur verið viðburðarík í skólanum. Miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar á öllum stigum en mismunandi viðfangsefni milli stiga. Yngsta stig var með páskaþema. Nemendum var skipt í fjóra hópa þvert á árganga og fóru á milli jafn […]

Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 24. mars. Keppnin er ávallt sett á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Fulltrúar Lindaskóla […]

Lesa meira

Á döfinni

19/05/2022
20/05/2022
23/05/2022
24/05/2022
25/05/2022
26/05/2022
27/05/2022
30/05/2022
31/05/2022
01/06/2022
02/06/2022
03/06/2022
05/06/2022
06/06/2022