Fréttir

Skólakynningu frestað

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarna daga hefur COVID – 19 smitum fjölgað á ný.  Um mánaðarmótin settu stjórnvöld á að nýju takmarkanir á samkomum og þá reglu að hafa a.m.k. tvo metra á milli fullorðinna einstaklinga. Síðasta sólarhringinn […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Lindaskóla óskar nemendum,  fjölskyldum þeirra og íbúum sveitarfélagsins gleðilegs sumars. Skólasetning á nýju skólaári verður þriðjudaginn 25. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst. Sumaropnun í frístundinni Demantabæ fyrir nemendur 1. bekkja verður 10– 24. ágúst. Skólakynning fyrir […]

Lesa meira

Skólaslit Lindaskóla

Hér eru myndir…Föstudaginn 5. júní var Lindaskóla slitið í 23. sinn. Látlaus skólaslit voru á hverju stigi fyrir sig og söng kór Lindaskóla fyrir nemendur á yngsta og miðstigi. Guðrún G. Halldórsdóttir fór lauslega yfir skólastarfið á liðnu skólaári sem var […]

Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg fimmtudaginn 4. júní  í matsal skólans.  Salurinn var í hátíðarbúningi.  Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom að stóru […]

Lesa meira

Myndir frá vordögum

Á vordögum Lindaskóla var margt ánægjulegt gert í leik og starfi. Síðasta vordaginn var t.d. Lindaskólaspretturinn,  nemendur 10. bekkja kepptu við starfsmenn í brennó og stinger, Íslandsmeistarar í Skólahreysti voru hylltir og grillað var á skólalóðinni. Hér má sjá ýmsar myndir […]

Lesa meira

Matsáætlun Lindaskóla 2019-2023

Matsteymi Lindaskóla hefur lokið við matsáætlun vegna innra mats fyrir skólaárin 2019-2023. Matsáætluninni er skipt upp í sex meginkafla. Á eftir inngangsorðum er umfjöllun um Lindaskóla þar sem gerð er grein fyrir sögu hans og gerð. Því næst er fjallað almennt […]

Lesa meira

Á döfinni

13. maí, 2021
14. maí, 2021
17. maí, 2021
18. maí, 2021
20. maí, 2021
23. maí, 2021
24. maí, 2021
25. maí, 2021
27. maí, 2021
2. júní, 2021
3. júní, 2021
7. júní, 2021
8. júní, 2021
9. júní, 2021
10. júní, 2021