Fréttir

Lindaskóli verður réttindaskóli UNICEF

Í síðustu viku undirrituðu fulltrúar fjögurra skóla, frístunda og félagsmiðstöðva í Kópavogi samning þess efnis að gerast réttindaskóli, réttindafrístund og réttindafélagsmiðstöð. Lindaskóli, Demantabær og Jemen voru þar í góðum hópi og  munu hefja innleiðingu á. Réttindaskóli UNICEF (e. Child Right Schools) […]

Lesa meira

Eineltisáætlun Lindaskóla

Góður skólabragur er mikilvægur liður í forvarnarstarfi skóla gegn samskiptavanda og einelti. Skólabragur snýr að samskiptum og hvernig við komum fram við hvert annað í öllu skólasamfélaginu, þ.e. starfsfólk, forráðamenn og nemendur. Mikilvægt er að allt skólasamfélagið vinni vel saman þegar […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október. Vonum að allir hafi það sem best.

Lesa meira

Grænlenskir gestir

Dagana 19.-30. september fengu nemendur og starfsmenn í 7.DH góða gesti. Hingað komu 25 börn frá hinum ýmsu stöðum á austurströnd Grænlands til að læra sund í Salalaug. Á þessum tveimur vikum var margt skemmtilegt gert, þar með talið föndurverkefni, fræðsla […]

Lesa meira

Göngum í skólann

Næstu tvær vikurnar ætlum við í Lindaskóla að taka þátt í verkefninu göngum í skólann. Allir, nemendur og starfsfólk er hvattir til þess að taka þátt. Við byrjum mánudaginn 26. september og örkum formlega til 6. október, eftir það höldum við […]

Lesa meira

Rýmingaræfing

Reglulega yfir skólaárið er æfing í viðbrögðum við því hvað eigi að gera ef brunabjallan fer í gang. Fyrsta æfingin var á fimmtudaginn. Allir nemendur fóru út og stilltu sér upp í raðir með sínum hóp á skólalóðinni. Þess má geta […]

Lesa meira