Fréttir
Vetrarleyfi
Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október. Vonum að allir hafi það sem best.
Grænlenskir gestir
Dagana 19.-30. september fengu nemendur og starfsmenn í 7.DH góða gesti. Hingað komu 25 börn frá hinum ýmsu stöðum á austurströnd Grænlands til að læra sund í Salalaug. Á þessum tveimur vikum var margt skemmtilegt gert, þar með talið föndurverkefni, fræðsla […]
Göngum í skólann
Næstu tvær vikurnar ætlum við í Lindaskóla að taka þátt í verkefninu göngum í skólann. Allir, nemendur og starfsfólk er hvattir til þess að taka þátt. Við byrjum mánudaginn 26. september og örkum formlega til 6. október, eftir það höldum við […]
Rýmingaræfing
Reglulega yfir skólaárið er æfing í viðbrögðum við því hvað eigi að gera ef brunabjallan fer í gang. Fyrsta æfingin var á fimmtudaginn. Allir nemendur fóru út og stilltu sér upp í raðir með sínum hóp á skólalóðinni. Þess má geta […]
Skólasetning tímasetningar
Skólasetning Lindaskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst sem hér segir: 8:30 2. – 4. bekkur 9:00 5. – 7. bekkur 9:30 8. – 10. bekkur Skólasetningin hefst í sal skólans þar sem foreldrar eru velkomnir. Eftir skólasetningu hitta nemendur umsjónarkennara. […]
Fögnum fjölbreytileikanum
Við fögnum fjölbreytileikanum og minnum okkur á að allar manneskjur eiga rétt á að njóta sömu mannréttinda.