Skólaslit og vorhátíð foreldrafélagsins

Skólaslit Lindaskóla verða þriðjudaginn 6. júní kl. 13:30 í íþróttasal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir.

Nemendur mæta til umsjónarkennara í heimastofur kl. 13:10 og fara með þeim niður í sal. Eftir skólaslitin tekur glæsileg vorhátíð foreldrafélagsins við og stendur fram eftir degi.
Útskrift nemenda í 10. bekk verður í dag mánudaginn 5. júní kl. 17:00.

Posted in Fréttaflokkur.