Fréttir

Skipulagsdagur 18. nóvember

Fimmtudagurinn 18. nóvember er skipulagsdagur í Lindaskóla og engin kennsla þann dag. Frístundin Demantabær er opin. Next Thursday the 18th of November is staff conference day in Lindaskóli. Demantabær is open.

Lesa meira

Hrekkjavökubakstur í október

Nemendur á miðstigi bökuðu og skreyttu bollakökur í heimilisfræði í október. Þessar hrekkjavökukökur slógu í gegn og nemendur skemmtu sér vel við að skreyta kökurnar eftir kúnstarinnar reglum.

Lesa meira

Hrekkjavökuball fyrir 1. – 4. bekk.

  Það mættu hinar ýmsu furðuverur á Hrekkjavökuballið hjá 1.4. bekk. Nemendur í 10. bekk með dyggum stuðningi foreldra stóðu fyrir ballinu. Í boði var dans, draugahús, nammipoki og frábær skemmtun.  

Lesa meira

Foreldrafræðsla

  Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00.

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]

Lesa meira