Fréttir

Appelsínugul viðvörun

Viðvörun vegna veðurs hefur verið uppfærð á næsta stig og er nú appelsínugul,  gert er ráð fyrir suðvestan stormi eða roki, rigningu og slyddu frá 6:00 – 10:00 í fyrramálið. Búist er við slæmu ferðaveðri og líkur eru á samgöngutruflunum. Skólinn […]

Lesa meira

Gul viðvörun

Búið er að uppfæra viðvaranir upp í appelsínugula og rauða fyrir höfuðborgarsvæðið seinnipartinn í dag og í kvöld. Gul viðvörun er í fyrramálið þegar börn eru á leið í skólann. Forsjáraðilar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. febrúar. Vonum að allir hafi það sem best.

Lesa meira

Gul viðvörun í gildi

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir daginn í dag. Gert er ráð fyrir snjókomu og talsverðum skafrenningi. Líklegt er að það dragi víða í skafla og færð spillist. Forsjáraðilar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni í […]

Lesa meira