Innritun í grunnskóla fyrir næsta skólaár

Opnað hefur verið fyrir skráningu verðandi fyrstu bekkinga. Hægt er að skrá til og með 8. mars og fer skráning fram á þjónustugátt Kópavogsbæjar https://www.kopavogur.is/  Leiðbeiningar til forráðamanna má finna hér.

Posted in Fréttaflokkur.