Fréttir

COVID-19 og verkfall Eflingar – Bréf frá stjórnendum Lindaskóla

Kæru foreldrar og forráðamenn! Aðstæður breytast hratt í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar. Okkur stjórnendum  finnst því mikilvægt að huga að innviðum skólans.  Nokkrir starfsmenn og nemendur eru fjarverandi vegna sóttkvíar og hefur það áhrif á skólastarfið.  Í ljósi aðstæðna hefur Lindaskóli  […]

Lesa meira

Bréf frá almannavörnum

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vinsamlega kynnið ykkur meðfylgjandi bréf frá almannavörnum og neyðarstjórn Kópavogs. Here are important information from Chief Epidemiologist and the Department of Civil Protection, the letters are in english and polish. Bréf almannavarna til nemenda foreldra og forráðamanna To parents […]

Lesa meira

Vetrarfrí í Lindaskóla

Vetrarfrí er í  öllum grunnskólum  Kópavogs dagana 5. og 6. mars og  er Lindaskóli því lokaður þessa daga. Sjáumst hress mánudaginn 9. mars.

Lesa meira

Myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita í skák

Hér koma myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita í 1.-3. bekk í skák sem haldið var 21. febrúar síðastliðinn. Einnig eru nokkrar myndir frá athöfn skólans þar sem öllum skákmönnunum sem tóku þátt í mótinu fyrir hönd Lindaskóla var fagnað fyrir góða frammistöðu.

Lesa meira

Bækur marsmánaðar – umhverfismál

Bækur marsmánaðar tengjast umhverfismálum á einn eða annan hátt og eru eftirfarandi: Unglingastig: Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Miðstig: Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Yngsta stig: Sagan af blá hnettinum eftir Andra Snæ Magnason Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Bókin […]

Lesa meira