Fréttir

Myndir frá skemmtilegum öskudegi

Öskudagurinn í Lindaskóla var virkilega skemmtilegur. Ýmsar furðuverur og ævintýrapersónur voru á sveimi í skólanum sem fóru á milli ýmissa stöðva. Dagurinn endaði síðan á öskudagsballi í íþróttahúsinu. Hér má sjá myndir frá deginum…

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum mánudaginn 24. febrúar. Þar kepptu 7 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Umsjónarmaður […]

Lesa meira

Skákmeisturum fagnað í Lindaskóla

Það ríkti mikil gleði og fögnuður í Lindaskóla í morgun.  Nemendur og starfsmenn söfnuðust saman í miðrými skólans til að fagna skáksnillingunum okkar sem tóku þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita. Það voru brosmildir og sigurreifir skákmenn sem gengu niður stigann í miðrýminu […]

Lesa meira

Lið Lindaskóla Íslandsmeistarar í skák

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk, fór fram í íþróttahúsinu Smáranum í dag, föstudaginn, 21. febrúar. Óhætt er að segja að nemendur Lindaskóla komu, sáu og sigruðu á þessu móti og lönduðu Íslandsmeistaratitli. Lindskóli var með fimm lið á mótinu, A, B, C, D  […]

Lesa meira

Öskudagurinn 2020 – skertur dagur hjá 1.-7.b

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagurinn og þá ætlum við í Lindaskóla að bregða á leik í tilefni dagsins.  Við hvetjum alla nemendur til að koma í grímubúningum og það verður spennandi að sjá hvaða persónur eða furðuverur mæta í skólann þennan […]

Lesa meira

Notendahandbók fyrir Mentor-persónuverndarstillingar

Gefin hefur verið út ný notendahandbók fyrir Mentor sem er fyrir aðstandendur og nemendur. Sjá hér. Þar kemur m.a. fram að það sé mikilvægt fyrir foreldra að fara yfir stillingar sínar, undir stillingar og persónuvernd. Þar geta foreldrar ákveðið hvaða upplýsingar […]

Lesa meira