Fréttir

Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst.
Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst. Klukkan 8:30 : 5. – 7. bekkur Klukkan 9:30 : 2. – 4. bekkur Klukkan 11 : 8. – 10. bekkur Fyrsti bekkur mætir í einstaklingsviðtöl samkvæmt fundarboði sem foreldrar hafa fengið sent.

Skólaslit Lindaskóla
Skólaslit Lindaskóla voru haldin miðvikudaginn 5. júní sl. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu um hádegisbil inn í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans þar sem sjálf slitin áttu sér stað. Dagskráin hófst á […]

Útskrift 10. bekkjar
Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg sama dag að kvöldi 5. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom […]

Mikil sigurgleði í Lindaskóla
Þetta er í þriðja skipti sem skólinn lendir í 1. sæti í Skólahreysti en síðast var það árið 2010. Í liði Lindaskóla voru Alexander Broddi Sigvaldason, Hilmir Þór Hugason, Sara Bjarkadóttir og Selma Bjarkadóttir. Varamenn voru Ásdís María Davíðsdóttir, Breki Gunnarsson […]

Gagnlegar síður
Á döfinni
- 05/06/2023
-
- 06/06/2023
-