Útinám hjá 2. bekk

Föstudaginn 8. maí fór 2.bekkur  í gönguferð og útinám innan Lindahverfis.

Sumir fóru í fótbolta, einhverjir í snú-snú og aðrir nutu þess að vera í náttúrunni og fundu hella og ýmis göng. 😊

Bestu kveðjur frá kennurum og nemendum 2. bekkjar

Posted in Fréttaflokkur.