Fyrirhugaðar framkvæmdir á skólalóð Lindaskóla

Á næstu árum verða gerðar heilmiklar endurbætur á skólalóð Lindaskóla. Hönnun framkvæmda er á lokastigi og nú er verið að skoða meðal foreldra og starfsmanna hvaða verkefni sé brýnast að byrja á. Í sumar verður byrjað á fyrsta áfanga og settar í það um 40 milljónir. Á meðfylgjandi mynd má sjá drög af þeim framkvæmdum sem eru fyrirhugaðar á næstu árum.

Posted in Fréttaflokkur.