Fréttir

Jólakveðja

Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðilega jólahátíð, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2022.

Lesa meira

Jólakókoskúlur Sveindísar

Nemendur í 3. og 4. bekk gerðu í vikunni jólakókoskúlur Sveindísar, það er ekki kona jólasveinsins sem er höfundur uppskriftarinnar, heldur hún Sveindís okkar, umsjónarkennari í 4. bekk. Það var því tilvalið að hún kæmi í heimsókn á menningardögum og kíkti […]

Lesa meira

Menningardagar settir

Setning menningardaga Lindaskóla fór fram snemma morguns þann 14. desember, nemendur 1. LSS voru viðstaddir setninguna, aðrir nemendur skólans fylgdust með rafrænt. Nokkrir nemendur úr 7. og 5. bekk spiluðu jólalag sem setti hátíðarbrag á athöfnina. Guðrún skólastjóri flutti stutt ávarp […]

Lesa meira

Menningardagar

Árlegir menningardagar í Lindaskóla hefjast 14. desember. Á menningardögum er hefðbundin kennsla brotin upp. Þetta árið líkt og í fyrra verða menningardagarnir lágstemmdir vegna þeirra takmarkana sem eru vegna Covid. Listasýning verður í miðrými skólans, þetta árið er það myndlistamaðurinn Ingvar […]

Lesa meira

4. HS í vasaljósagöngu

Einn morguninn í vikunni sá íbúi í nágrenni skólans að hann hélt jólaálfa á leik og smellti af þessari mynd. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þetta voru nemendur í 4. HS sem nýttu vetrarmyrkrið og góða veðrið […]

Lesa meira

Skipulagsdagur 18. nóvember

Fimmtudagurinn 18. nóvember er skipulagsdagur í Lindaskóla og engin kennsla þann dag. Frístundin Demantabær er opin. Next Thursday the 18th of November is staff conference day in Lindaskóli. Demantabær is open.

Lesa meira