Fréttir

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]

Lesa meira

FORVARNARDAGURINN 2021

Nemendur í 9.bekk tók þátt í Forvarnardeginum í dag. Forvarnardagurinn er haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins og er nú haldinn í 16. sinn. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og er dagskráin hugsuð fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla […]

Lesa meira

Göngum í skólann

Árlega stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auk samstarfsaðila fyrir átaksverkefninu Göngum í skólann. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. […]

Lesa meira

Lestrarloftið

Í Lindaskóla er áhersla lögð á lestur og að geta lesið sér til gagns og ánægju. Það er gott að geta gleymt sér við bóklestur í notalegu umhverfi. Borð og stólar eru heppileg vinnusvæði, en hugsanlega ekki beint notaleg. Í einni […]

Lesa meira

Skólasetning

Nú haustar að og við vonum að sumarið hafi verið ykkur notalegt og gott. Skólasetning Lindaskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Vegna sóttvarnaráðstafana og fjöldatakmarkanna verður skólasetning án foreldra. Skólasetningin er í matsal skólans. Eftir skólasetninguna hitta nemendur umsjónarkennara sína. Kl. 8:30 […]

Lesa meira