Fréttir

Öskudagur í Lindaskóla

Öskudagurinn lukkaðist vel í Lindaskóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfinu. Nemendur gátu valið milli hinna ýmsu stöðva innan hvers árgangs. Grímugerð, dans, myndmennt, nýmóðins ösku-töskur og margt fleira skemmtilegt. Boðið var upp á popp og nammi í tilefni dagsins. Það var […]

Lesa meira

100 dagar í skóla

Í dag var 100 daga hátíð hjá 1. bekk. Þá fögnum við því að vera búin að vera 100 daga í skólanum.  Nemendur gerðu kórónur og fengu 100 stk. af góðgæti í poka.  Auk þess var unnið með töluna 100 á […]

Lesa meira

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira

Jólakveðja Lindaskóla 2020

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs. Við tökum vel á móti nýju ári eftir krefjandi ár sem senn er á enda. Þar sem þið hafið ekki fengið að koma inn í skólann í marga […]

Lesa meira

Fallegar jólahurðir

Nemendur skólans undir stjórn kennara sinna hafa sett hurðir skólans í jólabúning. Þær eru hver annarri fallegri. Það eru bara snillingar í Lindaskóla. Hér er hægt að skoða myndir…

Lesa meira