Skólahreysti 2022

Lið Lindaskóla tók þátt í undankeppni skólahreysti fimmtudaginn 28. apríl. Lindaskóli stóð sig mjög vel og lenti í 3. sæti. Þeir nemendur sem kepptu fyrir hönd skólans voru þau Eiríkur Beck og Hulda Sigrún Orradóttir í hraðabraut, Sara Guðlaug Héðinsdóttir í armbeygjum og hreystigreip, Bóas Máni Alfreðsson í upphýfingum og dýfum,  Andri Fannar Hreggviðsson og Tinna Hjördís Harðardóttir voru varamenn.

Glæsilegt hjá þessum krökkum og óskum við þeim og Lindaskóla til hamingju.

Posted in Fréttaflokkur.