Dagur umhverfisins var 25. apríl

Í tilefni að degi umhverfisins þá fórum við í 7. ÁGK  í gönguferð á föstudaginn og tíndum upp rusl í leiðinni. Einnig tókum við umræðuna um að ganga vel um umhverfið okkar því það væri á ábyrgð okkar allra 🙂 Allt gekk þetta vel og ótrúlegt magn að rusli sem við tíndum upp.
Posted in Fréttaflokkur.