Mikil og góð þátttaka var í átakinu göngum í skólann. Tveir bekkir fengu í sinn hlut farandverðlaunagripi, nemendur í 2. LS fengu silfurskóinn afhentann fyrir sinn árangur og gullskórinn féll í hlut 5. KS.
Við hvetjum alla til að halda áfram að ganga í skólann og minnum alla á að nota endurskinsmerki, sérstaklega núna þegar birtustundum fækkar.