Fréttir

Útskrift

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg fimmtudaginn 2. júní í matsal skólans.  Salurinn var í hátíðarbúningi enda var því fagnað að foreldrar gátu loksins komið og verið við útskrift barna sinna eftir tveggja ára takmarkanir. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á […]

Lesa meira

Sumargleði njótið

Skrifstofa skólans er lokuð frá 16. júní – 3. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst. Hafið það sem allra best í sumar, við hlökkum til að sjá ykkur í haust í Lindaskóla.

Lesa meira

Skólaslitin

Skólaslit Lindaskóla voru haldin föstudaginn 3. júní.  Nemendur í 1. – 9. bekk mættu um  hádegisbil inn í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans þar sem sjálf slitin áttu sér stað. Þar voru mættir foreldrar sem […]

Lesa meira

Lindaskólahlaupið – safnað fyrir ADHD samtökin

Nemendur söfnuðu 200.000 fyrir ADHD samtökin í árlegu áheitahlaupi skólans, Lindaskólahlaupinu. Styrkurinn var afhentur samtökunum á skólaslitunum að viðstöddu fjölmenni, nemendum, foreldrum og starfsfólki Lindaskóla. Á myndinni sést þegar María Guðnadóttir afhendir Hrannari B. Arnarssyni afrakstur áheitahlaupsins. Framkvæmdastjóri ADHD samtakanna veitti […]

Lesa meira

Vordagar

Síðustu dagana á skólaárinu var mikið um að vera. Allir bekkir fóru í ferðir til að auðga andann, setja lokapunkt við námsefni vetrarins og létta lundina svona rétt í lokin. Nemendur í 1. bekk fóru í Guðmundarlund. 2. bekkur skellti sér […]

Lesa meira

Skólaslit og vorhátíð foreldrafélagsins

Nemendur í 1. – 9. bekkjum mæta í stofur til umsjónarkennara kl 12:10. Skólaslitin verða í íþróttasal skólans föstudaginn 3. júní kl 12:30.  Í beinu framhaldi heldur foreldrafélagið langþráða vorhátíð.  Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir á skólaslitin. Vorhátíðin er á […]

Lesa meira