Fréttir

Skólasetning Lindaskóla þriðjudaginn 25. ágúst
Nú er sumarfríi um það bil að ljúka og skólastarf handan við hornið. Skólastarf hefst með takmörkunum vegna covid -19 en sem betur fer hefur það engin áhrif á starfið sem snýr að nemendum. Fjarlægðaregla sem er í gildi fyrir grunnskóla […]

Skólakynning fyrir nýja nemendur í 2. – 10. bekk
Átján nýir nemendur hefja skólagöngu í 2.-10. bekk í Lindaskóla í næstu viku. Föstudaginn 21. ágúst verður kynning á skólanum fyrir þessa nemendur. Hún verður kl. 11:00 fyrir 2.-7. bekk og kl. 12:00 fyrir 8.-10. b. Hilmar Björgvinsson deildarstjóri í 1.-4.b, […]

Skólakynningu frestað
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarna daga hefur COVID – 19 smitum fjölgað á ný. Um mánaðarmótin settu stjórnvöld á að nýju takmarkanir á samkomum og þá reglu að hafa a.m.k. tvo metra á milli fullorðinna einstaklinga. Síðasta sólarhringinn […]

Gleðilegt sumar
Starfsfólk Lindaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og íbúum sveitarfélagsins gleðilegs sumars. Skólasetning á nýju skólaári verður þriðjudaginn 25. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26. ágúst. Sumaropnun í frístundinni Demantabæ fyrir nemendur 1. bekkja verður 10– 24. ágúst. Skólakynning fyrir […]

Skólaslit Lindaskóla
Hér eru myndir…Föstudaginn 5. júní var Lindaskóla slitið í 23. sinn. Látlaus skólaslit voru á hverju stigi fyrir sig og söng kór Lindaskóla fyrir nemendur á yngsta og miðstigi. Guðrún G. Halldórsdóttir fór lauslega yfir skólastarfið á liðnu skólaári sem var […]

Útskrift 10. bekkjar
Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg fimmtudaginn 4. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom að stóru […]

Gagnlegar síður
Á döfinni
Það er ekkert á döfinni