Fréttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Lindskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir gott og ánægjuleg samstarf á árinu sem er að líða. Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfis og opnar aftur föstudaginn 3. janúar 2020. […]

Lesa meira

Rithöfundar í heimsókn

Á menningardögum Lindaskóla komu margir rithöfundar  í heimsókn og lásu upp úr bókum sínum fyrir nemendur. Sigríður Etna Marinósdóttir las upp úr bók sinni Etna og Enok hitta jólasveinana fyrir nemendur í 1. bekk. Bjarni Fritzson las upp úr bók sinni […]

Lesa meira

Menningardagar í Lindaskóla

Menningardagar Lindaskóla verða 16.-20. desember.  Setning þeirra hefst með ávarpi skólastjóra og opnun listsýninga. Að þessu sinni sýnir listamaðurinn og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir verk sín. Bergrún Íris sýnir myndlist og barnabækur sem hún hefur samið og myndskreytt. Einnig kemur Elísabet […]

Lesa meira

Bækur mánaðarins í Lindaskóla

Í hverjum mánuði eru bækur mánaðarins valdar í Lindaskóla.  Það er  Solveg Helga Gísladóttir bókasafnsfræðingur á skólabókasafninu okkar sem velur bækur sem henta nemendum á hverju aldursstigi. Bækurnar eru síðan kynntar á upplýsingaskjá skólans en auk þess eru þessar upplýsingar á […]

Lesa meira