Fréttir
Mælt með því að foreldrar sæki börn sín í lok dags
Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til kl. 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags.
Foreldrar fylgi börnum í skólann í fyrramálið, þriðjudaginn 14. janúar
Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir um að fylgja börnum sínum í skólann á morgun, þriðjudaginn 14. janúar. Skilaboðin eiga við börn yngri en 12 ára. Sjá einnig: Viðbragðsáætlun vegna […]
Skákæfingar í Lindaskóla og hjá Breiðablik
Mikill skákáhugi er meðal nemenda í Lindaskóla. Skákæfingar halda áfram í Lindaskóla á nýju ári hjá nemendum í 1.-7. bekk. Æfingarnar eru á eftirfarandi tímum: Þriðjudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 5.-7. bekk Föstudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 1.-4. bekk […]
Foreldrar sæki börn sín í lok skóladags og frístundastarfs
Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag, fimmtudag, og eru foreldrar/ forráðamenn beðnir að sækja börnin sín í lok skóla eða frístundastarfs. Ekki er þörf að sækja börn fyrir ákveðinn tíma, heldur verið að […]
Foreldrar sæki börn sín í lok frístundastarfs
Skilaboð frá almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að sækja börn sín í lok frístundastarfs í dag, þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan […]
Bækur mánaðarins janúar 2020 – sterkar stelpur
Unglingastig – er ekki allt í lagi með þig? Unglingabók um vináttu, vinslit, foreldravandamál og að standa með sjálfum sér. Ragnheiður flytur í nýjan bæ og skóla og þekkir engan en hún er tilbúin að takast á við nýtt líf og […]