Fréttir

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Kópavogsbær er með sameiginleg viðmið varðandi viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn fyrir alla nemendur í grunnskólum Kópavogs. Markmiðið með þessum sameigninlegu viðmiðum er að samræma vinnubrögð þeirra sem koma að málefnum barna í Kópavogi með hag nemenda að leiðarljósi. Það er mjög […]

Lesa meira

Foreldra- og nemendaviðtöl framundan

Foreldra- og nemendaviðtöl eru í Lindaskóla 10. – 14. febrúar nk. Viðtölin eru eftir kennslu kennara eins og undanfarin ár.  Umsjónarkennarar munu opna fyrir skráningu í viðtöl föstudaginn 31. janúar inni á mentor.is.  Lokað verður fyrir skráningu viðtala miðvikudaginn 5. febrúar […]

Lesa meira

Skákæfingar í Lindaskóla og hjá Breiðablik

Mikill skákáhugi er meðal nemenda í Lindaskóla. Skákæfingar halda áfram í Lindaskóla á nýju ári hjá nemendum í 1.-7. bekk. Æfingarnar eru á eftirfarandi tímum: Þriðjudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 5.-7. bekk Föstudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 1.-4. bekk […]

Lesa meira