Sögustund fyrir alla

Fimmtudaginn 2. apríl 2020 verður smásagan Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson frumflutt í tilefni af degi barnabókarinnar.
Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar Theodór skrifaði söguna; „Haugurinn“ fyrir börn á aldrinum 6-16 ára.

Kennsluefni tengt sögunni er aðgengilegt hér: 123skoli.is endurgjaldslaust.

Posted in Fréttaflokkur.