Fréttir

Útskrift 10.bekkjar úr Lindaskóla 2024

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg þriðjudaginn 4. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Margrétar Ármann skólastjóra. Fulltrúi foreldrahópsins, Árni Sigurðsson flutti skemmtilegt ávarp […]

Lesa meira

Lindaskólaspretturinn 2024

Nemendur í 1. – 8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju í Lindaskólasprettinum þann 4. júní síðastliðinn. Umhyggja er félag langveikra barna og hefur það verið hefð í Lindaskóla að velja eitt félag ár hvert og styrkja. Nemendur hlupu í […]

Lesa meira

Vordagar, skólaslit og útskrift Lindaskóla 2024

Vordagar Í dag föstudag, mánudag og þriðjudag eru vordagar í Lindaskóla. Þá eru börnin talsvert mikið úti og mikilvægt að þau séu klædd eftir veðri og hafi aukaföt í töskunni sinni. Vordagarnir eru skertir hjá nemendum en skóladeginum lýkur hjá 1.-7.bekk […]

Lesa meira

Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs

Þriðjudaginn 28. maí var haldinn svolítið sérstakur fundur hjá bæjarstjórn Kópavogs. Ungmennaráð Kópavogs stjórnaði fundinum og svo voru það þingmenn Barnaþings sem fluttu tillögur fyrir bæjarstjórn Kópavogs. Síðar voru það ýmist Bæjarstjóri eða fulltrúar bæjarstjórnar sem svöruðu hverri tillögu fyrir sig. […]

Lesa meira

Nemendur 5.og 6.bekkjar plokka

Mánudaginn 22. apríl var dagur jarðar og fimmtudaginn 25. apríl er dagur umhverfisins. Í tilefni þeirra fóru nemendur í 5. og 6. bekk út að tína rusl af skólalóðinni og umhverfis hana. Þeir fylltu 4 stóra svarta ruslapoka með rusli en […]

Lesa meira