Fréttir

Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst.

Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst. Klukkan 8:30 :  5. – 7. bekkur Klukkan 9:30 : 2. – 4. bekkur Klukkan 11 : 8. – 10. bekkur Fyrsti bekkur mætir í einstaklingsviðtöl samkvæmt fundarboði sem foreldrar hafa fengið sent.

Lesa meira

Skólaslit Lindaskóla

Skólaslit Lindaskóla voru haldin miðvikudaginn 5. júní sl.  Nemendur í 1. – 9. bekk mættu um  hádegisbil inn í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans þar sem sjálf slitin áttu sér stað.  Dagskráin hófst á […]

Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg sama dag að kvöldi 5. júní í matsal skólans.  Salurinn var í hátíðarbúningi.  Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans.  Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom […]

Lesa meira

Mikil sigurgleði í Lindaskóla

Þetta er í þriðja skipti sem skólinn lendir í 1. sæti í Skólahreysti en síðast var það árið 2010. Í liði Lindaskóla voru Alexander Broddi Sigvaldason, Hilmir Þór Hugason, Sara Bjarkadóttir og Selma Bjarkadóttir. Varamenn voru Ásdís María Davíðsdóttir, Breki Gunnarsson […]

Lesa meira

Á döfinni

13. maí, 2021
14. maí, 2021
17. maí, 2021
18. maí, 2021
20. maí, 2021
23. maí, 2021
24. maí, 2021
25. maí, 2021
27. maí, 2021
2. júní, 2021
3. júní, 2021
7. júní, 2021
8. júní, 2021
9. júní, 2021
10. júní, 2021