Fréttir

Netskákmót

Netskákmót hafa verið í hverri viku fyrir nemendur Lindaskóla frá því að samkomubann skall á. Skákmótin eru alla þriðjudaga kl. 16:30; https://www.chess.com/club/skakklubbur-lindaskola.  Frábært framtak hjá Kristóferi Gautasyni skákkennara. Auk þess hefur Kristófer verið í samstarfi við Menntasvið Kópavogsbæjar um netskákmót fyrir […]

Lesa meira

Vísubotnasamkeppni Menntamálastofnunar veturinn 2019-2020

Vísnasamkeppni grunnskóla landsins var haldin fyrr í vetur og líkt og undanfarin ár tók Lindaskóli þátt. Fjölmargir góðir botnar bárust og var hægara sagt en gert fyrir dómnefndina að velja vinningshafa. Þrátt fyrir að hafa ekki verið í vinningssæti þetta árið […]

Lesa meira

Skipulag 20. – 24. apríl

Þá er fjórðu kennsluviku í samkomubanni lokið. Það er óhætt að segja að nemendur og kennarar hafi staðið sig ótrúlega vel í þessum óvenjulegu aðstæðum. Þeir hafa þurft að aðlaga sig að þessu stóra samfélagslega verkefni á fjölbreyttan hátt. Kennarar hafa […]

Lesa meira

Heimilin og háskólinn – fræðsla fyrir foreldra

Nýverið hóf göngu sína funda- og fyrirlestraröð fyrir foreldra á ZOOM, í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Heimilis og skóla. Þar munu sérfræðingar Menntavísindasviðs ásamt góðum gestum úr samfélaginu og öðrum fræðasviðum HÍ fjalla um ólíkar hliðar fjölskyldulífsins á þeim óvenjulegum […]

Lesa meira

Netskákmót framundan

Í apríl verða nokkur netskákmót fyrir nemendur Lindaskóla. Hér má sjá dagskrána: Lindaskólamót á þriðjudögum klukkan 16:30. Kópavogsmót (gegn öllum skólum í Kópavogi) fimmtudaga og laugardaga. Skólanetskákmót Íslands (gegn öllum skólum á Íslandi) á sunnudögum. Mjög mikilvægt að þeir sem ætla […]

Lesa meira

Gleðilega páska

Starfsfólk Lindaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegra páska.  Hafið það sem allra best í fríinu. Skólastarf hefst eftir páskafrí þriðjudaginn 14. apríl. Sjá nánar frétt hér til hliðar; Skipulag 14.-17. apríl.

Lesa meira