Hrekkjavökuball fyrir 1. – 4. bekk.

 

Það mættu hinar ýmsu furðuverur á Hrekkjavökuballið hjá 1.4. bekk. Nemendur í 10. bekk með dyggum stuðningi foreldra stóðu fyrir ballinu. Í boði var dans, draugahús, nammipoki og frábær skemmtun.

 

Posted in Fréttaflokkur.