4. HS í vasaljósagöngu

Einn morguninn í vikunni sá íbúi í nágrenni skólans að hann hélt jólaálfa á leik og smellti af þessari mynd. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þetta voru nemendur í 4. HS sem nýttu vetrarmyrkrið og góða veðrið til þess að fara í vasaljósagöngu um nágrennið. Farið var í leiki, sungin jólalög og krakkarnir nutu sín vel.

Posted in Fréttaflokkur.