Hrekkjavökubakstur í október

Nemendur á miðstigi bökuðu og skreyttu bollakökur í heimilisfræði í október. Þessar hrekkjavökukökur slógu í gegn og nemendur skemmtu sér vel við að skreyta kökurnar eftir kúnstarinnar reglum.

Posted in Fréttaflokkur.