Lindaskóli meistarar í skák

Í dag lentu nemendur í 2. bekk, A sveit, í fyrsta sæti á Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni sem fram fór í stúkunni við Kópavogsvöll. Í A sveitinni voru Birkir Hallmundarson, Róbert Ingi Kárason, Kristófer Orri Steindórsson og Birkir Leó Alfreðsson. Frábær […]

Lesa meira

Efnilegir skákmenn

Nemendur Lindaskóla hafa staðið sig vel á Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni í skák. Í dag tefldu nemendur úr 1. bekk, 2. bekk og 4.-7. bekk. Allir þessir nemendur hafa staðið sig með mikilli prýði og haft gaman af. Flestir hafa verið […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Ár hvert er einn dagur tileinkaður íslenskri tungu. Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, var valinn til minningar um framlag hans til íslenskunnar. Þar sem 16. nóvember ber upp á laugardag verðum við með dagskrá fimmtudaginn 14. nóvember. Við fáum til okkar góðan gest […]

Lesa meira

Gleði og vinátta í Lindaskóla og í leikskólunum

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti.  Af því tilefni unnu nemendur í Lindaskóla og í leikskólunum í hverfinu að ýmsum vinaverkefnum. Það var ánægjulegt að sjá stóra og smáa nemendur tengjast saman í leik og starfi. Nemendur 10. bekkja […]

Lesa meira

Leik- og grunnskólarnir – baráttudagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Þennan dag ætla leik- og grunnskólanemendur í Lindahverfi að vinna ýmis verkefni saman sem tengjast vináttu.  Nemendur 10. bekkja fara í leikskólana Dal og Núp  og vinna vinaverkefni saman og vinasamstarf […]

Lesa meira

Hrekkjavökuball

Nemendur í 10.bekk standa fyrir Hrekkjavökuballi fyrir nemendur 1.-4.bekk fimmtudaginn 31.október frá kl.17:30-19:00 Gleðin fer fram í sal Lindaskóla (gengið inn Núpalindarmegin) Aðgangseyrir er 1.000 kr. (ekki posi) og innifalið í því er drykkur, nammipoki og frábær skemmtun. Gaman væri að […]

Lesa meira