Fréttir

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. janúar síðastliðinn. Við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs og var dómnefnd sú sama. Þar hlaut fyrstu verðlaun Alexander Aron Jörgensson í 10. […]

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðileg jól, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2024.

Lesa meira

Norðurlandameistarar í skák

Skáksveit Lindaskóla tók þátt í Norðurlandamóti í skólaskák fyrr í haust. Að þessu sinni var mótið haldið á Íslandi nánar tiltekið á Laugarvatni. Lindaskólastrákarnir höfðu titil að verja enda urðu þeir Norðurlandameistarar síðasta skólaár á mótinu sem haldið var í Danmörku. […]

Lesa meira

Vinadagurinn

Síðastliðinn miðvikudag var „Baráttudagur gegn einelti“ eða Vinadagurinn eins og við köllum hann hér í Lindaskóla.  Stigin unnu saman að ýmsum verkefnum.  Yngsta stigið fór snemma morguns í vasaljósagöngu og tók hluti 10. bekkinga þátt í göngunni með þeim.  Þeir 10. […]

Lesa meira