Fréttir
Skólaþing Lindaskóla
Þann 5. mars s.l. var haldið Skólaþing Lindaskóla í fyrsta sinn. Allir árgangar áttu 4 fulltrúa á þinginu sem höfðu verið kosnir af samnemendum. Á þinginu var skipst á skoðunum um þær 18 tillögur til úrbóta, sem bekkirnir höfðu áður komist […]
Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum fimmtudaginn 29. febrúar. Þar kepptu 12 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Lesarar […]
Innritun í grunnskóla fyrir næsta skólaár
Opnað hefur verið fyrir skráningu verðandi fyrstu bekkinga. Hægt er að skrá til og með 8. mars og fer skráning fram á þjónustugátt Kópavogsbæjar https://www.kopavogur.is/ Leiðbeiningar til forráðamanna má finna hér.
Ljóðstafur Jóns úr Vör
Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. janúar síðastliðinn. Við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs og var dómnefnd sú sama. Þar hlaut fyrstu verðlaun Alexander Aron Jörgensson í 10. […]
Jólakveðja
Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðileg jól, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2024.
Norðurlandameistarar í skák
Skáksveit Lindaskóla tók þátt í Norðurlandamóti í skólaskák fyrr í haust. Að þessu sinni var mótið haldið á Íslandi nánar tiltekið á Laugarvatni. Lindaskólastrákarnir höfðu titil að verja enda urðu þeir Norðurlandameistarar síðasta skólaár á mótinu sem haldið var í Danmörku. […]