Fréttir

Hátíðarstund í Lindaskóla

Laugardaginn 23. nóvember verður hátíðleg samverustund í Lindaskóla þar sem nemendum skólans og fjölskyldum þeirra er boðið að koma og föndra, skreyta  piparkökur og steikja laufabrauð. Húsið opnar kl. 11:00 og kór Lindaskóla mun syngja kl. 11:15. Nemendur í 10. bekk […]

Lesa meira

Lindaskóli vann Bræðrabikarinn

Þann 17. október fór UMSK hlaupið fram á Kópavogsvelli. Nemendur í 4. – 5. bekk kepptu í 400 metra hlaupi og nemendur í 6. – 7. bekk kepptu í 800 metra hlaupi. Nemendur Lindaskóla gengu léttir í lundu frá skólanum með […]

Lesa meira

Gull- og silfurskórinn

Lindaskóli tók þátt í verkefninu „Göngum í skólann“, alþjóðlegu verkefni,  dagana 4. september – 2. október. Nemendur stóðu sig vel og gengu, hlupu og hjóluðu. Allir voru mjög glaðir og sælir þessa daga. Markmiðið með þessu verkefni er að hreyfa sig, […]

Lesa meira

Frábær árangur

Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni í skák lauk í dag. Í dag voru nemendur í 3. bekk að tefla og stóðu allir nemendur Lindaskóla sig mjög vel.  Þrjú lið kepptu frá Lindaskóla og lenti A sveitin í 2. sæti.  Í A sveitinni […]

Lesa meira

Lindaskóli meistarar í skák

Í dag lentu nemendur í 2. bekk, A sveit, í fyrsta sæti á Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni sem fram fór í stúkunni við Kópavogsvöll. Í A sveitinni voru Birkir Hallmundarson, Róbert Ingi Kárason, Kristófer Orri Steindórsson og Birkir Leó Alfreðsson. Frábær […]

Lesa meira