Sveitaferð – 2. bekkur

Mánudaginn 18. maí fór nemendur í 2. bekk  í sveitaferð á Hraðastaði í Mosfellsdal til að kynnast sveitalífinu.  Þar ríkti sannarlega mikil gleði og fengu nemendur að klappa dýrunum.

Þar voru kindur með nýfædd lömb, kanínur, geitur og kiðlingar.

Einnig voru hestar, hænur og nagdýr. Veðrið lék við nemendur sem fengu sér nesti úti í sól og sumaryl. 😊

Hér eru myndir frá ferðinni…

Kveðja, allir í 2.HS

Posted in Fréttaflokkur.