Fréttir
Vorskipulag Lindaskóla
Nú styttist í skólalok þetta skólaárið. Námsmat er hafið í sumum árgöngum og hefst fljótlega hjá öðrum. Framundan eru vorferðir og uppbrotsdagar. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting hjá nemendum að fara í vorferðir og nemendur fara á ýmsa staði eftir aldri. […]
Meistaramót Lindaskóla í skák þriðjudaginn 19. maí
Meistaramót Lindaskóla í skák fer fram þriðjudaginn 19. maí í Lindaskóla (matsalnum) klukkan 14:00. Gera má ráð fyrir að mótinu ljúki rétt fyrir 16:00 með verðlaunaafhendingu. Mótið er opið fyrir alla nemendur í Lindaskóla. Ekki er hægt að taka á móti […]
Verkfalli Eflingar aflýst – hefðbundið skólastarf
Verkfall Elingar leystist rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi og því hefst að nýju hefðbundið skólastarf í dag, mánudaginn 11. maí, samkvæmt stundaskrá. Foreldrar þurfa að nesta börnin sín í hádeginu því ekki verður hægt að elda mat í eldhúsinu vegna þrengsla. […]
Útinám hjá 2. bekk
Föstudaginn 8. maí fór 2.bekkur í gönguferð og útinám innan Lindahverfis. Sumir fóru í fótbolta, einhverjir í snú-snú og aðrir nutu þess að vera í náttúrunni og fundu hella og ýmis göng. Bestu kveðjur frá kennurum og nemendum 2. bekkjar
Hefðbundið skólastarf hefst mánudaginn 4. maí
Næstkomandi mánudag, 4. maí, verður gleðidagur í Lindaskóla því þá hefst hefðbundið skólastarf að nýju samkvæmt stundaskrá. Löngu tímabili þar sem skólastarf hefur verið takmarkað vegna COVID 19 veirunnar er nú loksins að ljúka. Kennsla verður í öllum kennslugreinum en sundkennsla […]
Fyrirhugaðar framkvæmdir á skólalóð Lindaskóla
Á næstu árum verða gerðar heilmiklar endurbætur á skólalóð Lindaskóla. Hönnun framkvæmda er á lokastigi og nú er verið að skoða meðal foreldra og starfsmanna hvaða verkefni sé brýnast að byrja á. Í sumar verður byrjað á fyrsta áfanga og settar […]