Fréttir
Útinám hjá 2. bekk
Föstudaginn 8. maí fór 2.bekkur í gönguferð og útinám innan Lindahverfis. Sumir fóru í fótbolta, einhverjir í snú-snú og aðrir nutu þess að vera í náttúrunni og fundu hella og ýmis göng. 😊 Bestu kveðjur frá kennurum og nemendum 2. bekkjar
Hefðbundið skólastarf hefst mánudaginn 4. maí
Næstkomandi mánudag, 4. maí, verður gleðidagur í Lindaskóla því þá hefst hefðbundið skólastarf að nýju samkvæmt stundaskrá. Löngu tímabili þar sem skólastarf hefur verið takmarkað vegna COVID 19 veirunnar er nú loksins að ljúka. Kennsla verður í öllum kennslugreinum en sundkennsla […]
Fyrirhugaðar framkvæmdir á skólalóð Lindaskóla
Á næstu árum verða gerðar heilmiklar endurbætur á skólalóð Lindaskóla. Hönnun framkvæmda er á lokastigi og nú er verið að skoða meðal foreldra og starfsmanna hvaða verkefni sé brýnast að byrja á. Í sumar verður byrjað á fyrsta áfanga og settar […]
Hjólað í skólann – nokkur atriði
Nú þegar sólin er farin að skína og hlýindi í lofti taka nemendur fram hjólin sín. Það er mjög jákvætt að hjóla í skólann en við minnum á hjálmanotkun og að nemendur læsi hjólunum sínum. Athugið að skólinn ber ekki neina […]
Hetjan mín ert þú – My Hero is You – COVID19
Hetjan mín ert þú er barnabók sem er skrifuð um COVID19 faraldurinn og er ókeypis á netinu. “My Hero is You” is a book written for children around the world affected by the COVID-19 pandemic. It is free of charge and available […]
Skipulag 27. – 30. apríl
Þá er komið að síðustu viku í samkomubanni. Við finnum að fólk er orðið óþreyjufullt um að allt verði eins og áður en við verðum að hafa í huga mikilvægi þess að fylgja eftir fyrirmælum almannavarna í einu og öllu. Skólahald […]