Fréttir

Foreldrafræðsla

  Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00.

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]

Lesa meira

FORVARNARDAGURINN 2021

Nemendur í 9.bekk tók þátt í Forvarnardeginum í dag. Forvarnardagurinn er haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins og er nú haldinn í 16. sinn. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og er dagskráin hugsuð fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla […]

Lesa meira

Göngum í skólann

Árlega stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auk samstarfsaðila fyrir átaksverkefninu Göngum í skólann. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. […]

Lesa meira

Lestrarloftið

Í Lindaskóla er áhersla lögð á lestur og að geta lesið sér til gagns og ánægju. Það er gott að geta gleymt sér við bóklestur í notalegu umhverfi. Borð og stólar eru heppileg vinnusvæði, en hugsanlega ekki beint notaleg. Í einni […]

Lesa meira