Appelsínugul viðvörun

Viðvörun vegna veðurs hefur verið uppfærð á næsta stig og er nú appelsínugul,  gert er ráð fyrir suðvestan stormi eða roki, rigningu og slyddu frá 6:00 – 10:00 í fyrramálið. Búist er við slæmu ferðaveðri og líkur eru á samgöngutruflunum.

Skólinn verður opinn en forsjáraðilar meta hvort óhætt sé að fara út í veðrið eða hvort fylgja þurfi börnunum.

Nánari upplýsingar um viðbrögð þegar viðvaranir hafa verið gefnar út má finna á linknunum hér fyrir neðan:

Íslenska: https://vefur.shs.is/wp-content/uploads/2021/08/ALM-vedurbaeklingur-forsjaradilar-IS.pdf

Enska: https://vefur.shs.is/wp-content/uploads/2021/09/ALM-vedurbaeklingur-starfsfolk-EN.pdf

Pólska: https://vefur.shs.is/wp-content/uploads/2021/09/ALM-vedurbaeklingur-starfsfolk-PO.pdf

Posted in Fréttaflokkur.