Fréttir

Skákæfingar í Lindaskóla og hjá Breiðablik
Mikill skákáhugi er meðal nemenda í Lindaskóla. Skákæfingar halda áfram í Lindaskóla á nýju ári hjá nemendum í 1.-7. bekk. Æfingarnar eru á eftirfarandi tímum: Þriðjudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 5.-7. bekk Föstudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 1.-4. bekk […]

Foreldrar sæki börn sín í lok skóladags og frístundastarfs
Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag, fimmtudag, og eru foreldrar/ forráðamenn beðnir að sækja börnin sín í lok skóla eða frístundastarfs. Ekki er þörf að sækja börn fyrir ákveðinn tíma, heldur verið að […]

Foreldrar sæki börn sín í lok frístundastarfs
Skilaboð frá almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að sækja börn sín í lok frístundastarfs í dag, þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan […]

Bækur mánaðarins janúar 2020 – sterkar stelpur
Unglingastig – er ekki allt í lagi með þig? Unglingabók um vináttu, vinslit, foreldravandamál og að standa með sjálfum sér. Ragnheiður flytur í nýjan bæ og skóla og þekkir engan en hún er tilbúin að takast á við nýtt líf og […]

Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Starfsfólk Lindskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir gott og ánægjuleg samstarf á árinu sem er að líða. Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfis og opnar aftur föstudaginn 3. janúar 2020. […]

Rithöfundar í heimsókn
Á menningardögum Lindaskóla komu margir rithöfundar í heimsókn og lásu upp úr bókum sínum fyrir nemendur. Sigríður Etna Marinósdóttir las upp úr bók sinni Etna og Enok hitta jólasveinana fyrir nemendur í 1. bekk. Bjarni Fritzson las upp úr bók sinni […]