Vetrarfrí í Lindaskóla

Vetrarfrí er í  öllum grunnskólum  Kópavogs dagana 5. og 6. mars og  er Lindaskóli því lokaður þessa daga.
Sjáumst hress mánudaginn 9. mars.

Posted in Fréttaflokkur.