Fréttir
Myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita í skák
Hér koma myndir frá Íslandsmóti barnaskólasveita í 1.-3. bekk í skák sem haldið var 21. febrúar síðastliðinn. Einnig eru nokkrar myndir frá athöfn skólans þar sem öllum skákmönnunum sem tóku þátt í mótinu fyrir hönd Lindaskóla var fagnað fyrir góða frammistöðu.
Upplýsingar til foreldra vegna COVID-19 / Information for parents because of the COVID-19
Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir […]
Bækur marsmánaðar – umhverfismál
Bækur marsmánaðar tengjast umhverfismálum á einn eða annan hátt og eru eftirfarandi: Unglingastig: Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Miðstig: Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Yngsta stig: Sagan af blá hnettinum eftir Andra Snæ Magnason Fjallaverksmiðja Íslands eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Bókin […]
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun […]
Myndir frá skemmtilegum öskudegi
Öskudagurinn í Lindaskóla var virkilega skemmtilegur. Ýmsar furðuverur og ævintýrapersónur voru á sveimi í skólanum sem fóru á milli ýmissa stöðva. Dagurinn endaði síðan á öskudagsballi í íþróttahúsinu. Hér má sjá myndir frá deginum…
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum mánudaginn 24. febrúar. Þar kepptu 7 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Umsjónarmaður […]