Fréttir
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun […]
Myndir frá skemmtilegum öskudegi
Öskudagurinn í Lindaskóla var virkilega skemmtilegur. Ýmsar furðuverur og ævintýrapersónur voru á sveimi í skólanum sem fóru á milli ýmissa stöðva. Dagurinn endaði síðan á öskudagsballi í íþróttahúsinu. Hér má sjá myndir frá deginum…
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum mánudaginn 24. febrúar. Þar kepptu 7 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Umsjónarmaður […]
Skákmeisturum fagnað í Lindaskóla
Það ríkti mikil gleði og fögnuður í Lindaskóla í morgun. Nemendur og starfsmenn söfnuðust saman í miðrými skólans til að fagna skáksnillingunum okkar sem tóku þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita. Það voru brosmildir og sigurreifir skákmenn sem gengu niður stigann í miðrýminu […]
Lið Lindaskóla Íslandsmeistarar í skák
Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk, fór fram í íþróttahúsinu Smáranum í dag, föstudaginn, 21. febrúar. Óhætt er að segja að nemendur Lindaskóla komu, sáu og sigruðu á þessu móti og lönduðu Íslandsmeistaratitli. Lindskóli var með fimm lið á mótinu, A, B, C, D […]
Öskudagurinn 2020 – skertur dagur hjá 1.-7.b
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagurinn og þá ætlum við í Lindaskóla að bregða á leik í tilefni dagsins. Við hvetjum alla nemendur til að koma í grímubúningum og það verður spennandi að sjá hvaða persónur eða furðuverur mæta í skólann þennan […]