Fréttir
Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa?
Í Lindaskóla eru samstundir hjá nemendum í öllum árgögnum nokkrum sinnum yfir veturinn. Nemendur í 1.-4. bekk fara t.d. reglulega og syngja saman, 1.-2. bekkur saman og 3.-4. bekkur saman. Nokkrum sinnum yfir veturinn skipuleggja nemendur atriði til að sýna skólasystkinum […]
Netskákmót fyrir nemendur á laugardögum
Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember. Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt (mjög einfalt): Búa til aðgang á www.chess.com (frítt) Gerast meðlimur […]
Vináttuverkefni Barnaheilla
Í gær fékk Lindaskóli að gjöf nýtt grunnskólaefni um bangsann Blæ í Vináttuverkefni Barnaheilla. Vinátta felst í því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum. Lögð er sérstök […]
Bleikur dagur í Lindaskóla
Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 16. október 2020 um allt land. Við í Lindaskóla hvetjum alla starfsmenn og nemendur til að taka þátt í deginum með því að klæðast einhverju bleiku eða vera með eitthvað bleikt þennan dag. Með því […]
Öll íþróttakennsla utandyra til 19. október
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa lagt áherslu á að stöðva íþróttir og líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu næstu 2 vikurnar til að koma í veg fyrir hópamyndun, nánd og blöndun aðila úr ólíkum áttum sem eykur líkur á dreifingu smits og hugsanlega auknu […]
Bækur mánaðarins október 2020 – skrímsli
Ferðin á heimsenda : leitin að vorinu (Sigrún Elíasdóttir) Eitt árið bólar ekkert á vorinu, klaufabárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu. Hættan bíður þeirra og þeim veitir ekki af […]