Fréttir
Bleikur dagur í Lindaskóla
Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 16. október 2020 um allt land. Við í Lindaskóla hvetjum alla starfsmenn og nemendur til að taka þátt í deginum með því að klæðast einhverju bleiku eða vera með eitthvað bleikt þennan dag. Með því […]
Öll íþróttakennsla utandyra til 19. október
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa lagt áherslu á að stöðva íþróttir og líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu næstu 2 vikurnar til að koma í veg fyrir hópamyndun, nánd og blöndun aðila úr ólíkum áttum sem eykur líkur á dreifingu smits og hugsanlega auknu […]
Bækur mánaðarins október 2020 – skrímsli
Ferðin á heimsenda : leitin að vorinu (Sigrún Elíasdóttir) Eitt árið bólar ekkert á vorinu, klaufabárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu. Hættan bíður þeirra og þeim veitir ekki af […]
Nýir leikvellir á skólalóð Lindaskóla
Þeir eru glæsilegir nýju leikvellirnir á skólalóð Lindaskóla. Kastalann tókum við í gagnið fyrir nokkrum vikum og nú er körfuboltavöllurinn tilbúinn. Það var mikil gleði í dag. Nemendur Lindaskóla eiga örugglega eftir að ná langt í körfuboltanum eins og í öllu […]
Skipulagsdagur í dag
Í dag, föstudaginn 2. október, er skipulagsdagur í Lindaskóla og því frí hjá nemendum. Frístund Lindaskóla er jafnframt með skipulagsdag og því lokuð.
Ný leiktæki slá í gegn
Miklar framkvæmdir hafa verið á skólalóð Lindaskóla í sumar og nú í byrjun skólaárs. Verið er að setja upp körfuboltavelli og leiktæki fyrir yngri krakkana. Í gær var nýr kastali tekinn í notkun, slár og trampólín. Það er óhætt að segja […]