Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.
Í gær héldu nemendur 4. bekkjar, ásamt umsjónarkennurum sínum Láru Sif og Sigurrós, glæsilega upplestrarhátíð. Í Litlu upplestrarkeppninni er keppt að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Nemendur flytja texta og ljóð sem þeir hafa æft um nokkurra mánaða skeið, bæði í skólanum og heima. Vegna aðstæðna var ekki hægt að bjóða foreldrum á hátíðina, en hún var tekin upp og mun verður aðgengileg foreldrum barna í 4. bekk. Nemendur stóðu sig afar vel og voru sér, skólanum og foreldrum sínum til mikils sóma. Hér eru myndir…

Posted in Fréttaflokkur.