Fréttir
Skemmtilegir menningardagar í Lindaskóla
Þessa viku eru menningardagar skólans. Þeir eru með öðru sniði en undanfarin ár vegna aðstæðna sem allir þekkja. Hver bekkur/árgangur heldur sinni dagskrá að mestu leyti en þó er ýmislegt gert til að brjóta upp skólastarfið. Allir nemendur skólans taka þátt […]
Verið er að setja upp eftirlitsmyndavélar við skólann.
Verið er að setja upp eftirlitsmyndavélar við skólann. Tilgangur vöktunar með eftirlitsmyndavélum er að: Varna að eigur skólans séu skemmdar. Varna að farið sé um skólann í leyfisleysi. Stuðla að öryggi í skólanum og skólalóð. Eftirlitsmyndavélar eru staðsettar í anddyrum skólanna […]
Vináttudagur í Lindaskóla
8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Í mörg ár hefur Lindaskóli ásamt leikskólunum í hverfinu verið saman í mörgum skemmtilegum verkefnum sem tengja börnin vinaböndum í tilefni dagsins. Vegna aðstæðna í samfélaginu sem allir þekkja er ekki hægt […]
Samkomutakmarkanir og börn – Bréf til forráðamanna
Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér bréf til skóla og forráðamanna barna í leik- og grunnskólum. Í bréfinu er brýnt fyrir forráðamönnum að draga úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna utan skólatíma. Sagt er að skólafélagar sem ekki […]
Skólastarf á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember
Á morgun þriðjudag taka hertar sóttvarnareglur gildi í skólum. Okkur er gert að skipta nemendum upp í hólf og mega þessir hópar ekki blandast í skólastarfinu. Skólastarfið verður sem hér segir: 1.-4. bekkur verður með fullan skóladag frá kl. 8:20-13:20 alla […]
Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember – enginn skóli
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. […]